Pétur Gunnarsson

Einar Falur Ingólfsson

Pétur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Þórbergur Þórðarson er óumdeilanlega einn af helstu rithöfundum þjóðarinnar. Í mörgum kunnustu verkunum er hann sjálfur fyrir miðju og bækurnar hafa verið lesnar sem sjálfsævisögur. Pétur Gunnarsson hefur af miklum hagleik skrifað fyrra bindi þroskasögu Þórbergs og þar kemur sitthvað forvitnilegt í ljós. Blaðamaður ræddi við Pétur um verkið og rannsóknir hans. MYNDATEXTI Horfði á fjallið Þórbergur er miklu brögðóttari höfundur en menn vilja vera láta, segir Pétur Gunnarsson; hann beitti trixum á lesandann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar