Niðjar og ættmenni Jónasar Hallgímssonar hittast í KHÍ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Niðjar og ættmenni Jónasar Hallgímssonar hittast í KHÍ

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI af því að í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar ákváðu afkomendur systkina skáldsins að hittast og minnast systkinanna auk þess að hitta í leiðinni skyldmenni. Á þriðja hundrað manns sóttu samkomuna og í ráði er að taka saman ættarsögu. Jónas átti þrjú systkin, þau Þorstein, Rannveigu og Önnu Margréti. Afkomendur eru aðeins frá tveimur þeirra, Þorsteini og Rannveigu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar