Nanna Kristín Christiansen

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nanna Kristín Christiansen

Kaupa Í körfu

Hver á eiginlega að ala upp börnin, foreldrar eða kennarar? Nanna Kristín Christiansen, verkefnisstjóri á menntasviði Reykjavíkur, segir Halldóru Traustadóttur að þetta sé knýjandi spurning, samfara örum þjóðfélagsbreytingum sl. ára og áratuga MYNDATEXTI Nanna Kristín Christiansen með barnabörnunum Elísu og Elíasi Eyvindsbörnum. Hún segir of litla umræðu hafa átt sér stað hér á landi um velferð barna í þjóðfélagi þar sem að báðir foreldrar vinna mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar