Síldarsöltun á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Síldarsöltun á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Síldin sem söltuð er hjá Loðnuvinnslunni hf. á Fáskrúðsfirði er flutt úr landi nánast jafnóðum og hún hefur verið verkuð. Loðnuvinnslan er eini framleiðandi saltsíldar sem eftir er á landinu. MYNDATEXTI: Flokkun Hluti síldarflakanna er bitaður niður. Þá þarf að flokka frá þá bita sem sést á. Þórunn Beck er við færibandið við flokkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar