Verkið Hvítasunnudagur eftir Kjarval - Ólafur Ingi

Friðrik Tryggvason

Verkið Hvítasunnudagur eftir Kjarval - Ólafur Ingi

Kaupa Í körfu

Landsbankinn lánar Listasafni Reykjavíkur Hvítasunnudag MÁLVERKIÐ Hvítasunnudagur, eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, verður til sýnis í fyrsta sinn hér á landi á sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Hún verður opnuð 2. desember næstkomandi kl. 14. "Jóhannes Sveinsson Kjarval " Falinn fjársjóður“ er yfirskrift sýningarinnar, vísun í hið merka verk Hvítasunnudag. Neðst í vinstra horni verksins stendur "Hvitasunnudagr" í hástöfum. MYNDATEXTI: Forvörðurinn Ólafur Ingi við eitt af meistaraverkum Kjarvals, Hvítasunnudag, sem hann telur vera í fútúrískum stíl frekar en kúbískum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar