Unnur Jökulsdóttir

Unnur Jökulsdóttir

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks úti um allt land hefur persónulega reynslu af huldufólki. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti konu sem á ferðalagi sínu heyrði meðal annars af huldufólksbílum, hrútum úr öðrum heimum og söng í steinum. Því miður hef ég sjálf aldrei séð huldufólk og ég tek ekki afstöðu til þess hvort huldufólk er til eða ekki. En eftir að hafa hitt allt þetta góða fólk sem segir mér frá sinni eigin reynslu af huldufólki og samskiptum sínum við það, þá trúi ég svo sannarlega á fólk sem trúir á huldufólk, segir Unnur Jökulsdóttir sem er höfundur bókarinnar Hefurðu séð huldufólk? sem er nýkomin út. MYNDATEXTI Annars heims? Hann Karri gæti alveg verið hundur úr öðrum heimi, næstum ójarðneskur í sínum hvíta feldi úti í myrkrinu með Unni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar