Átak um íslenskunám

Átak um íslenskunám

Kaupa Í körfu

Samstarfsátaki um íslenskukennslu hrint af stað ÁTAK sem á að virkja íslenskumælandi fólk við að aðstoða þá sem enn eru að læra íslensku hófst í gær. Yfirskrift þess er "Virkjum 300.000 íslenskukennara". Hafa Alþjóðahús, ASÍ, Efling-stéttarfélag, Samtök verslunar og þjónustu og VR tekið höndum saman og látið gera barmmerki sem dreift verður. Jurate Leskiene og Emilia Maciunaite, báðar frá Litháen, nældu barmmerkjum hvor í aðra við upphaf átaksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar