Friðfinnur og Bjarni við Mána

Helga Mattína

Friðfinnur og Bjarni við Mána

Kaupa Í körfu

Grímsey | Friðfinnur K. Daníelsson, bormaður frá Akureyri, tók að sér fyrir Grímseyjarhrepp það spennandi verk að bora eftir heitu vatni í landi Efri-Sandvíkur. Þetta er fyrst og fremst rannsóknarhola sagði Friðfinnur sem hefur unnið við boranir frá árinu 1976, víðs vegar um Ísland og líka erlendis. Friðfinnur á og rekur fyrirtækin Alvar ehf. sem sér um boranir og Varmavélar sem vinna að orkuúrlausnum. MYNDATEXTI Bormenn Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey, og Friðfinnur K. Daníelsson bormaður kampakátir við borinn Mána í landi Efri-Sandvíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar