Háskólatorg vígt

Háskólatorg vígt

Kaupa Í körfu

VERKEFNIÐ var að búa til listaverk inn í þessa keilu og mynda um leið ákveðna tengingu við Kanada. Gæsir eru verur sem fljúga á milli heimsálfa, m.a. til Kanada, og þannig komu þær inn í spilið, segir Finnur Arnar Arnarson, höfundur verksins Vits er þörf þeim er víða ratar, sem gangsett var sl. laugardag við vígslu á nýbyggingum Háskóla Íslands. Listaverkið prýðir miðrými Háskólatorgs og er til minningar um gjöf Vestur-Íslendinga er stofnuðu Háskólasjóð Eimskipafélags Íslands, sem greiddi fyrir byggingu Háskólatorgsins. MYNDATEXTI Listaverkið gangsett Björgólfur Guðmundsson gangsetti verk Finns Arnars Arnarsonar undir vökulu auga Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar