Háskólatorg vígt

Háskólatorg vígt

Kaupa Í körfu

VERKEFNIÐ var að búa til listaverk inn í þessa keilu og mynda um leið ákveðna tengingu við Kanada. Gæsir eru verur sem fljúga á milli heimsálfa, m.a. til Kanada, og þannig komu þær inn í spilið, segir Finnur Arnar Arnarson, höfundur verksins Vits er þörf þeim er víða ratar, sem gangsett var sl. laugardag við vígslu á nýbyggingum Háskóla Íslands. Listaverkið prýðir miðrými Háskólatorgs og er til minningar um gjöf Vestur-Íslendinga er stofnuðu Háskólasjóð Eimskipafélags Íslands, sem greiddi fyrir byggingu Háskólatorgsins. MYNDATEXTI Listaverkið Gæsir eru áberandi í verkinu Vits er þörf þeim er víða ratar á Háskólatorginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar