Farmanna- og fiskimannasambandið fundur

Brynjar Gauti

Farmanna- og fiskimannasambandið fundur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur orðið það afgerandi afurðaverðshækkun á erlendum mörkuðum að það var kominn tími á þetta, sagði Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands (FFSÍ), um þá ákvörðun úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna að hækka verð á þorski sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila um 10% og ýsu um 5%. Þorskverð hefur þá hækkað um 33% á árinu. MYNDATEXTI Störf fulltrúa á þingi Farmanna- og fiskimannasambands Íslands gengu vel fyrir sig. Fjöldi ályktana var samþykktur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar