Mengunarslys í Varmá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mengunarslys í Varmá

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórinn telur þetta mesta mengunarslys sem orðið hefur í Varmá ALVARLEGAST við klórmengunarslysið í Varmá er að það skyldi verða þegar allur fiskur, bæði staðbundinn fiskur og sjógöngufiskur, var í ánni, að mati Magnúsar Jóhannssonar, fiskifræðings og deildarstjóra Suðurlandsdeildar Veiðimálastofnunar. Magnús var ásamt Benóný Jónssyni, líffræðingi hjá Veiðimálastofnun, við rannsóknir á lífríki Varmár í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar