Mengunnarslys í Varmá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mengunnarslys í Varmá

Kaupa Í körfu

Mesta mengunarslys Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, telur nýlegt klórmengunarslys hið mesta sem orðið hafi í Varmá. Starfsmenn áhaldahúss Hveragerðisbæjar fóru með Varmá á þriðjudag og fundu talsvert af dauðum fiskum. Frá útrennslinu þar sem klórinn fór í ána og niður undir fiskeldisstöðina á Öxnalæk fundust aðeins tvö lifandi urriðaseiði. Birtist á baksíðu með tilvísun á forsíðu og bls. 6

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar