Gerðasafn - Verðlaun

Brynjar Gauti

Gerðasafn - Verðlaun

Kaupa Í körfu

SIGRÚN Eldjárn hlaut í gærkvöldi Dimmalimmverðlaunin fyrir bestu myndskreytingu í barnabók á þessu ári. Verðlaunin hlaut hún fyrir myndirnar við ljóð Þórarins bróður síns í bókinni Gælur, fælur og þvælur. Sigrún er stödd í Edinborg og komst því ekki á verðlaunaafhendinguna, en var hæstánægð með verðlaunin. MYNDATEXTI: Heiður Grímur Hjörleifsson, sonur Sigrúnar, tók við verðlaununum fyrir hennar hönd. Hér er hann ásamt Dimmulimm og Aðalsteini Ingólfssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar