Hvalsneskirkja

Reynir Sveinsson

Hvalsneskirkja

Kaupa Í körfu

Hvalsnes | Haldið verður upp á 120 ára vígsluafmæli Hvalsneskirkju við hátíðarguðsþjónustu næstkomandi sunnudag, klukkan 14. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikar í kirkjunni og Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kirkjan á Hvalsnesi er líklegast þekktust fyrir tvennt, annars vegar fegurð og hins vegar merkilega sögu og tengsl safnaðarins við sálmaskáldið Hallgrím Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar