Hafnarborg - Portrett nú
Kaupa Í körfu
SÝNINGAR sem byggjast á samkeppni um myndlistarverðlaun gerast æ tíðari og þessa dagana stendur yfir ein slík í sölum Hafnarborgar er nefnist Portrett nú (Portræt nu). Þetta eru ný myndlistarverðlaun og heita þau eftir J.C. Jacobsen. Eins og yfirheitið gefur til kynna snýst þetta um portrettmyndir og byggist á fyrirmyndum Archibald-verðlaunanna í Ástralíu og BP-portrettverðlaunanna í Bretlandi, nema hvað úrvalið miðast við norræna myndlistarmenn. MYNDATEXTI Hér skoðar maður verkin, metur verðlaunarhafa í samhengi við hina og kýs síðan portrett að eigin vali og skilar í kjörkassa.... “ *** Local Caption *** Portrett nú - sýning í Hafnarborg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir