Ljósmyndasýning RAX

Halldór Kolbeins

Ljósmyndasýning RAX

Kaupa Í körfu

Leica Oskar Barnak- ljósmyndahátíðin í Arles í Frakklandi RAGNAR Axelsson (RAX), ljósmyndari Morgunblaðsins, hlaut í gær sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir fyrsta flokks fréttaljósmyndun á Leica Oskar Barnak verðlaunahátíðinni, sem haldin er í Arles í Frakklandi. MYNDATEXTI: Frá sýningu á ljósmyndum Ragnars Axelssonar, á ljósmyndahátíðinni í Arles.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar