Lesið við langeldinn, Karl Emil Gunnarsson les.

Friðrik Tryggvason

Lesið við langeldinn, Karl Emil Gunnarsson les.

Kaupa Í körfu

FÁTT er jólalegra en bókalestur við hlýja birtu. Nú á aðventunni er gestum og gangandi boðið að hlýða á rithöfunda lesa upp úr verkum sínum við langeldinn á Landnámssýningunni í Aðalstræti. Á laugardaginn riðu þrír höfundar á vaðið. Jón Kalman Stefánsson las úr bókinni Himnaríki og helvíti, Kristín Svava las úr ljóðabók sinni Blótgælur og Þórdís Björnsdóttir úr bókinni Saga af bláu sumri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar