Síldarævintýri á Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Síldarævintýri á Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Í návígi við síldarflotann inni á Grundarfirði Síldarævintýrið á Grundarfirði virðist engan enda ætla taka. Frá því í októbermánuði hafa komið upp úr firðinum hátt í hundrað þúsund tonn af síld. MYNDATEXTI: Uppi í kálgörðunum Skipin kasta nótunum alveg uppi í landsteinunum í Grundarfirði. Myndin var tekin í froststillum um helgina þegar mörg síldveiðiskip voru á veiðum í firðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar