Kiri Te Kanawa og Garðar Thór Cortes

Friðrik Tryggvason

Kiri Te Kanawa og Garðar Thór Cortes

Kaupa Í körfu

Háskólabíó Óperutónleikar stjörnugjöf: fjórar og hálf Aríur, dúettar og forleikir eftir Glinka, Cilea, Donizetti, Verdi, Puccini, Britten, Massenet, Lloyd Webber o.fl. Kiri Te Kanawa sópran, Garðar Thór Cortes tenór og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Alistair Dawes. MYNDATEXTI: Kiri og Garðar "Væntingar upptendraðra áheyrenda áttu eftir að standast fyllilega, því ekki var annað að heyra en að nýsjálenzka heimsstjarnan væri enn í bezta formi," segir Ríkarður Ö. Pálsson í dómi sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar