Sjálfboðaliðar - Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Guðrún Vala Elísdóttir

Sjálfboðaliðar - Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Alþjóðadagur sjálfboðaliða var fimmtudaginn 5. desember og var hann haldinn um allt land. Tilgangurinn er að gera starfi sjálfboðaliða hátt undir höfði, ekki bara sjálfboðaliðum Rauða krossins heldur öllum alls staðar. MYNDATEXTI: "Ég er sjálfboðaliði" Þrír sjálfboðaliðanna sem tóku þátt í verkefni Akranesdeildarinnar. Efstur er Erlingur Birgir Magnússon, sem vinnur í Fjöliðjunni, Guðrún Aðalsteinsdóttir í miðið, skólaliði í Grundaskóla, og neðst Sigrún Ósk Kristjánsdóttir blaðamaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar