Innréttingar í Imslandsverslun

Steinunn Ásmundsdóttir

Innréttingar í Imslandsverslun

Kaupa Í körfu

Seyðfirðingar vörnuðu frekara niðurrifi "VIÐ reyndum að takmarka skaðann og viljum fá þessa menn að samningaborðinu og til að standa skil á því sem þeir hafa þegar brotið af sér. Semja þarf við þá um húsið og hvernig beri að haga sér gagnvart því í framtíðinni. Innréttingarnar fara ekki úr þessu húsi," sagði Pétur Kristjánsson, forstöðumaður Tækniminjasafns Austurlands, í húsakynnum Hafnargötu 11 á Seyðisfirði í gær. MYNDATEXTI: Stóð vaktina Pétur Kristjánsson, forstöðumaður Tækniminjasafns Austurlands, í Imslandsverslun þar sem niðurrif verslunarinnréttinga fór fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar