Rúnar Björn Þorkelsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rúnar Björn Þorkelsson

Kaupa Í körfu

ÉG fékk mænuskaða 21 árs gamall. Það var áramótadjamm og fíflagangur. Ég klifraði upp í ljósastaur og kom öfugur niður, segir Rúnar Björn Þorkelsson, nemi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, sem hefur notast við hjólastól eftir slysið sem olli honum mænuskaða. Þetta gerðist um áramótin 2001-2002. Ég áttaði mig strax á að eitthvað var að. Ég gat ekki hreyft mig, lýsir Rúnar Björn. MYNDATEXTI Rúnar Björn hlaut mænuskaða og er lamaður frá brjósti eftir slys.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar