Kolbrún Marelsdóttir og María Rún Ragnarsdóttir

Friðrik Tryggvason

Kolbrún Marelsdóttir og María Rún Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Átröskunum fylgir mikil andleg vanlíðan samfara óánægju með líkamlegt útlit. Sjúklingurinn verður heltekinn af hugsunum um mat og þyngd og hræðslu við að borða. Jóhanna Ingvarsdóttir komst að því að ef gripið er nógu snemma inn í sjúkdómsferlið með ráðgjöf, stuðningi og meðferð má oft koma í veg fyrir að sjúkdómurinn þróist á alvarlegri stig. MYNDATEXTI: Átröskun "Það er til von," segir Kolbrún Marelsdóttir, sem hér er ásamt dóttur sinni Maríu Rán Ragnarsdóttur. María, sem nú er tvítug að aldri og er á fyrsta ári í verkfræði við HÍ, var orðin langt leidd af lystarstoli fyrir fjórum árum. Hún missti 30 kíló á níu mánuðum og var komin niður í 37 kíló þegar hún var sem veikust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar