Kolbrún Marelsdóttir og María Rún Ragnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Átröskunum fylgir mikil andleg vanlíðan samfara óánægju með líkamlegt útlit. Sjúklingurinn verður heltekinn af hugsunum um mat og þyngd og hræðslu við að borða. Jóhanna Ingvarsdóttir komst að því að ef gripið er nógu snemma inn í sjúkdómsferlið með ráðgjöf, stuðningi og meðferð má oft koma í veg fyrir að sjúkdómurinn þróist á alvarlegri stig. MYNDATEXTI: Átröskun "Það er til von," segir Kolbrún Marelsdóttir, sem hér er ásamt dóttur sinni Maríu Rán Ragnarsdóttur. María, sem nú er tvítug að aldri og er á fyrsta ári í verkfræði við HÍ, var orðin langt leidd af lystarstoli fyrir fjórum árum. Hún missti 30 kíló á níu mánuðum og var komin niður í 37 kíló þegar hún var sem veikust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir