Skólakórs Kársness

Skólakórs Kársness

Kaupa Í körfu

VIÐ höfum oft verið að syngja á um 35 stöðum, segir Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri Skólakórs Kársness, en aðventan er mikill annatími hjá kórnum, sem alls á þriðja hundrað börn syngja í. MYNDATEXTI Kórstjóri Þórunn ásamt Hákoni Bjarnasyni, kórdreng í Kársneskórnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar