Málþing gagnrýnenda

Málþing gagnrýnenda

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið efndi til málþings um gagnrýni undir yfirskriftinni Rýnt til gagns STJÖRNUGJÖF, skortur á gagnrýni í fjölmiðlum og gagnrýni almennings á bloggsíðum voru helstu umræðuefnin á opnu málþingi sem Morgunblaðið efndi til í gær með gagnrýnendum blaðsins. Yfirskrift þingsins var Rýnt til gagns og var markmiðið með því fyrst og fremst að efla umræðu um gagnrýni og hlutverk hennar í menningarumfjöllun. MYNDATEXTI: Pallborðið Hjálmar Sveinsson, stjórnandi málþingsins, Steinunn Knútsdóttir, Unnar Örn Jónasson Auðarson, Margrét Bóasdóttir, Pétur Gunnarsson og Fríða Björk Ingvarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar