Málþing gagnrýnenda
Kaupa Í körfu
Morgunblaðið efndi til málþings um gagnrýni undir yfirskriftinni Rýnt til gagns STJÖRNUGJÖF, skortur á gagnrýni í fjölmiðlum og gagnrýni almennings á bloggsíðum voru helstu umræðuefnin á opnu málþingi sem Morgunblaðið efndi til í gær með gagnrýnendum blaðsins. Yfirskrift þingsins var Rýnt til gagns og var markmiðið með því fyrst og fremst að efla umræðu um gagnrýni og hlutverk hennar í menningarumfjöllun. MYNDATEXTI: Pallborðið Hjálmar Sveinsson, stjórnandi málþingsins, Steinunn Knútsdóttir, Unnar Örn Jónasson Auðarson, Margrét Bóasdóttir, Pétur Gunnarsson og Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir