Frímann Andrésson

Frímann Andrésson

Kaupa Í körfu

Björgunarsveitarmenn ávallt í viðbragðsstöðu Þörfin til að hjálpa náunganum er missterk í fólki en óhætt er að segja að hún sé í ríkum mæli hjá björgunarsveitarmönnum. Fjöldi manna er ávallt í viðbragðsstöðu þegar slys ber að höndum. Líka yfir hátíðarnar. MYNDATEXTI: Frímann Andrésson Hefur verið björgunarsveitarmaður í tæp 20 ár. Þörfin fyrir að hjálpa fólki og ferðamennska er aðaldrifkrafturinn segir Frímann sem hefur upplifað eitt og annað í störfum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar