María Ólafsdóttir - Innlit
Kaupa Í körfu
Einar Sveinsson teiknaði þetta hús og það var gamall dúkur hér á gólfum og þar sem við vildum reyna að halda anda hússins þá settum við nýjan dúk á alla íbúðina, en ekki parket eða flísar. Eins gerðum við stigaganginn upp á eins mínimalískan hátt og við gátum, því við vildum láta stemninguna halda sér. Snúinn stigi og stór langur gluggi í stigagangi er alveg dæmigerður fyrir Einar Sveinsson, segir María Theódóra Ólafsdóttir hönnuður sem býr ásamt manni sínum Vigfúsi Birgissyni ljósmyndara, tveimur dætrum og hundinum Muggi á hæð í Norðurmýrinni þar sem er hátt til lofts og stór garður með fornum trjám umlykur húsið. MYNDATEXTI Hönnuður María hugar að einum þeirra módelkjóla sem hún hefur nýlega hannað og eru til sölu. Í beltinu er silfur úr íslenskum þjóðbúningi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir