Vigdís Grímsdóttir

Vigdís Grímsdóttir

Kaupa Í körfu

Vigdís Grímsdóttir býr í Hlíðunum ekkert alltof langt frá svæðinu sem Múlakampur reis upp úr jörðinni um miðja síðustu öld og frelsaði fátæka bæjarbúa með því að koma þeim í annars konar helsi, annars konar fátæktarbönd þar sem fordómar léku stórt hlutverk. Upp úr jarðvegi fátæktarinnar í Reykjavík spratt Bíbí Ólafsdóttir, en Vigdís ritar sögu hennar í bókinni Bíbí sem hefur fengið góðar móttökur lesenda og er meðal annars tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaun MYNDATEXTI Vigdís Grímsdóttir Það hlýtur að vera takmark allra að hafa lítið egó af því stór egó eru hættuleg. Þess vegna er það góður skóli fyrir höfunda að skrásetja. Þá þurfa þeir ekki alltaf að koma sínu að. Þetta er góð svipa á egóið, segir Vigdís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar