Viðtal við Sigrúnu Eldjárn

Viðtal við Sigrúnu Eldjárn

Kaupa Í körfu

Rithöfundinum og myndlistarkonunni Sigrúnu Eldjárn þótti ekki tiltökumál að koma beint úr flugi frá Glasgow í viðtal upp í Gerðuberg. Þar standa nú yfir tvær ólíkar sýningar sem báðar tengjast Sigrúnu. Rithöfundinum og myndlistarkonunni Sigrúnu Eldjárn þótti ekki tiltökumál að koma beint úr flugi frá Glasgow í viðtal upp í Gerðuberg. Þar standa nú yfir tvær ólíkar sýningar sem báðar tengjast Sigrúnu. Önnur er sýning sem er byggð á söguheimi Sigrúnar og hin er sýning á verkum sem voru tilnefnd til Dimmalimm-verðlaunanna en Sigrún hlaut einmitt þau verðlaun hinn 7. desember síðastliðinn. MYNDATEXTI Elín Ylfa, Sigrún og Ýmir heilsuðu upp á mömmu hennar Málfríðar, sem var búið að skreyta eins og jólatré.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar