Flugstöð Leifs Eiríkssonar /

Flugstöð Leifs Eiríkssonar /

Kaupa Í körfu

Meðal þeirra ferðalanga sem tóku í mál að ræða við blaðamann var Ingólfur Margeirsson rithöfundur. Við hjónin erum að koma úr fjölskylduferð en óneitanlega höfðum við í bakhöndinni að kaupa vörur, þar á meðal jólagjafir, í ferðinni, segir Ingólfur MYNDATEXTI Fjölskylduheimsókn Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, og kona hans heimsóttu dóttur sína og fjölskyldu hennar í New Haven, þar sem uppáhalds verslun Ingólfs er háskólabúðin í Yale

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar