Stýrivaxtafundur Seðlabankans

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stýrivaxtafundur Seðlabankans

Kaupa Í körfu

SEÐLABANKINN mun hækka stýrivexti sína um 0,25 prósentustig á fimmtudag gangi spá greiningardeildar Landsbankans eftir. Segir í Vegvísi greiningardeildarinnar að verðbólga sé enn vel yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans og verðbólguþróun síðustu mánuði hafi verið meiri en Seðlabankinn hefur reiknað með. Ljóst sé að verðbólga á 4. ársfjórðungi verði 5,2% en ekki 4,8% eins og spá Seðlabankans gerði ráð fyrir. Horfur fyrir næsta ár séu óljósar en ljóst megi vera að töluvert langt sé í land til þess að markmið um 2,5% verðbólgu verði að veruleika. MYNDATEXTI Vextir Frá vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar