Eygló Lind Egilsdóttir
Kaupa Í körfu
Borgarnes | Í Safnahúsi Borgarfjarðar voru fyrir tveimur árum haldnar aðventusamkomur þar sem lesið var upp úr bókum, flutt tónlist, sagðar sögur og jólaendurminningar. Ein af þeim sem rifjaði upp jólaminningar sínar var Eygló Lind Egilsdóttir og sem með frásögn sinni um heilagleika jólanna í bernsku heillaði marga og hafa margir beðið hana að skrásetja frásögnina. Það er þó ekki eins og Eygló sé háöldruð kona, heldur á besta aldri og hún féllst á að segja fréttaritara frá jólunum um það leyti sem hún var sex ára eða ára 1956. MYNDATEXTI Eygló segir að sér hafi tekist að skapa sömu jólstemningu og hún ólst upp við. Aðalatriði jólanna er að vera saman og ég hef þennan góða arf úr foreldrahúsum í hjartanu sem er innri friður, segir Eygló.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir