Kárahnjúkavirkjun - Ufárveitugöng

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun - Ufárveitugöng

Kaupa Í körfu

Arnarfell sló upp tónleikum til að gleðja fólkið sitt Sérstæðir jólatónleikar voru haldnir í boði verktakafyrirtækisins Arnarfells í 15 m hárri hellishvelfingu 160 m undir yfirborði jarðar austan Snæfells í gær. ..Má auk söngs Kristjáns Jóhannssonar og undirleiks Láru Rafnsdóttur nefna léttsveit Viggós Brynjólfssonar ýtustjóra, rúmlega áttræðs starfsmanns Arnarfells, portúgalskt karlatríó og kvennahljómsveitina Dúkkulísurnar, sem lét bergið nánast nötra. MYNDATEXTI: Hrifinn Þessi litli drengur fylgdist með tónleikunum af áfergju og blés með í munnhörpuna sína þegar honum þótti við eiga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar