Ullarhattarnir

Ullarhattarnir

Kaupa Í körfu

Ullarhattarnir halda sína árlegu jólatónleika á Þorláksmessu í tíunda skipti "ÉG man nú ekki alveg hvernig þessi hefð hófst, en ég held að það hafi bara verið í einhverju bríaríi," segir Stefán Hilmarsson, söngvari Ullarhattanna, sem myndar kjarna hljómsveitarinnar ásamt þeim Eyjólfi Kristjánssyni og Jóni Ólafssyni, en auk þeirra eru í sveitinni þeir Jóhann Hjörleifsson og Friðrik Sturluson. MYNDATEXTI: Ullarhattarnir Frá vinstri: Stefán Hilmarsson, Jóhann Hjörleifsson, Friðrik Sturluson, Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson með trefil á höfðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar