Pétur Hafþór Jónsson tónmenntakennari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pétur Hafþór Jónsson tónmenntakennari

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki hægt að segja að offramboð hafi verið á námsefni í tónmennt fyrir skóla og tónmenntakennara á Íslandi. Sérhver viðbót í vel gerðu kennsluefni hefur jafnan verið þegin með þökkum. Pétur Hafþór Jónsson sem kennt hefur tónmennt við Austurbæjarskóla um langt árabil er höfundur Hljóðspora, nýs námsefnis um dægurtónlist, uppruna hennar og þróun allt til um 1970. Útgáfan samanstendur af kennarahefti, nemandahefti og hlustunarefni og Námsgagnastofnun gefur út. MYNDATEXTI Pétur Hafþór Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar