Íþróttamaður ársins 2007

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Íþróttamaður ársins 2007

Kaupa Í körfu

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir vann allafgerandi sigur í kjörinu um íþróttamann ársins en hún fékk 177 stigum meira en Ólafur Stefánsson sem hafnaði í öðru sæti. Alls fengu 26 íþróttamenn úr 14 íþróttagreinum atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. MYNDATEXTI Þrjú efstu Þau voru í efstu sætum í kjörinu, f.v. handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson sem varð annar, þá íþróttamaður ársins og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir og Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona sem hreppti þriðja sætið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar