Maður ársins

Friðrik Tryggvason

Maður ársins

Kaupa Í körfu

ANDRI Már Ingólfsson, forstjóri og eigandi Heimsferða og Primera Travel Group, fékk í gær afhent verðlaun tímaritsins Frjálsrar verslunar sem maður ársins 2007 í íslensku viðskiptalífi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra afhenti verðlaunin en þetta var í 20. sinn sem Frjáls verslun útnefnir mann ársins. Af því tilefni var athöfnin í Súlnasal Hótels Sögu veglegri en oft áður og margir af fyrrverandi mönnum ársins viðstaddir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar