Álftir á Seltjarnarnesi

Álftir á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA álftin er tignarlegur fugl sem allajafna dvelur á Bretlandseyjum yfir vetrarmánuðina. Þó eru ávallt einhverjar sem hafa hér vetursetu, líkt og meðfylgjandi mynd ber með sér, en hún var tekin á Seltjarnarnesi, og bíða þær nú væntanlega betri tíðar. Ekki er von á að úr því rætist strax í dag, von er á stormi á landinu og mikilli úrkomu sunnanlands. Allt eins eiga menn von á því að úrkoma í Reykjavík verði með því mesta sem vitað er um, en 28. desember síðastliðinn var árið það áttunda úrkomumesta. Það er ekki síst athyglisvert þegar litið er til þess hversu þurrt var langt fram eftir sumri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar