Sigurbjörn Bernharðsson

Sigurbjörn Bernharðsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ erfiðasta við kvartett er að þetta er svo persónulegt og náið samstarf. Við æfum saman í fimm tíma á hverjum degi og allar listrænar og praktískar ákvarðanir þarf að taka í sameining. Þetta er mikil samvera og nærvera, ekki síst þegar við erum að ferðast svona mikið. segir Sigurbjörn Bernharðsson, fiðluleikari og meðlimur strengjakvartettsins Pacifica, sem nýtur sífellt meiri vinsælda í Bandaríkjunum og víðar um heim. Hann segir múrana á milli flytjenda og hlustenda klassískrar tónlistar vera að hrynja og sömuleiðis séu skil milli tónlistarstefna að verða óljósari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar