Sigurbjörn Bernharðsson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ erfiðasta við kvartett er að þetta er svo persónulegt og náið samstarf. Við æfum saman í fimm tíma á hverjum degi og allar listrænar og praktískar ákvarðanir þarf að taka í sameining. Þetta er mikil samvera og nærvera, ekki síst þegar við erum að ferðast svona mikið. segir Sigurbjörn Bernharðsson, fiðluleikari og meðlimur strengjakvartettsins Pacifica, sem nýtur sífellt meiri vinsælda í Bandaríkjunum og víðar um heim. Hann segir múrana á milli flytjenda og hlustenda klassískrar tónlistar vera að hrynja og sömuleiðis séu skil milli tónlistarstefna að verða óljósari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir