Maríuhellir í Heiðmörk
Kaupa Í körfu
Þessi hefð kemur frá föður mínum Þorsteini Einarssyni sem var fæddur árið 1911 en hann lést fyrir sjö árum. Hann byrjaði á þessu þegar við systkinin vorum lítil en við erum tíu talsins, fimm bræður og fimm systur. Það var því heilmikið fjör þegar pabbi fór með stóra barnahópinn sinn í Maríuhella á gamlársdag eða á þrettándanum, eftir því hvernig viðraði, segir Sólveig Þorsteinsdóttir sem í dag ætlar með systkinum sínum og börnum upp í Heiðmörk til að tendra kertaljós og lítið bál inni í Maríuhellum og syngja saman til að viðhalda hinni árlegu fjölskyldusamkomu MYNDATEXTI Sólveig í Maríuhelli ásamt dóttur sinni, tveimur systrum og mönnum þeirra: F.v. Daði mágur, Soffía systir, Hildur systir, Sólveig, Sigurður mágur, Ragnar tengdasonur og dóttirin Ásdís Sif. Hellaheimsóknin er löngu orðin ómissandi hluti af áramótafagnaði fjölskyldunnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir