Frá fokskemmdum í Hnífsdal

Halldór Sveinbjörnsson

Frá fokskemmdum í Hnífsdal

Kaupa Í körfu

Milljónatjón varð í Hnífsdal vegna gríðarsterkra sviptivinda *200 metrum frá var hæglætisveður FYRSTA beiðni ársins eftir aðstoð frá björgunarsveitum Landsbjargar var ekki lengi að berast. Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal var kölluð út þremur mínútum eftir miðnættið á nýársnótt. Þá höfðu sterkir svipti- eða hvirfilvindar, svonefnd Gjögraveður, gert vart við sig í Hnífsdal og valdið töluverðu eignatjóni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar