Ólöf Nordal

Ólöf Nordal

Kaupa Í körfu

Myndlistarkonan Ólöf Nordal hefur ekki setið auðum höndum í ár. Í janúar hófst vinna við að móta lóur úr jarðleir, sem áttu að gegna hlutverki altaristöflu í Ísafjarðarkirkju. Hún naut aðstoðar safnaðarbarna kirkjunnar og þegar upp var staðið höfðu 749 lóur verið búnar til. Þetta byrjaði frekar hægt og svo endaði þetta á því að ég varð bara að loka sjoppunni því að ég réð ekki við fleiri fugla, segir hún. MYNDATEXTI Ólöf var mjög þakklát fyrir aðstoð Ísfirðinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar