Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ

Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLI Íslands hefur verið í mikilli sókn á árinu og sífellt fjölgar þeim sem útskrifast með háskólapróf. Nú er svo komið að Kristín Ingólfsdóttir rektor þarf að styrkja sig sérstaklega til þess að geta brautskráð allan þennan fjölda. Ég get ekki neitað því, það er sérstaklega í júníútskriftinni, þá útskrifast þúsund manns og ég undirbý mig með því að lyfta lóðum. Ég vil geta tekið kröftuglega í hendurnar á stúdentum á þessari hátíðarstundu, og til þess að geta gert það þarf ég að styrkja upphandleggi og axlir, segir Kristín. MYNDATEXTI Miklar skipulagsbreytingar eru framundan í HÍ og nýbyggingar hafa verið teknar í notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar