Gunnar Þór Jóhannesson

Skapti Hallgrímsson

Gunnar Þór Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Fyrirlestur um tengsl vettvangsrannsókna og vefnaðar í mannfræðinni ÞEGAR orðið vettvangur heyrist, birtist mögulega í huga áheyrandans mynd af vettvangi glæps; þetta er eins og framhaldsþáttur í sjónvarpi, smellt er af myndavélum og aðalleikararnir í hvítum samfestingum að taka sýni. Dr. Gunnar Þór Jóhannesson er mannfræðingur og útskrifaðist sem doktor í land- og ferðamálafræði í Danmörku í vor sem leið. MYNDATEXTI: Gunnar Þór Segir fræðisvið sín, mannfræði og menningarlandafræði, byggja á svipuðum grunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar