Jóhann Ingi

Friðrik Tryggvason

Jóhann Ingi

Kaupa Í körfu

Aðeins viku eftir að Jóhann Ingi hóf störf sem sundlaugarvörður í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli í Mosfellsbæ reyndi verulega á hæfni hans og þekkingu í skyndihjálp. Hann hafði nýlokið skyndihjálparnámskeiði þar sem hann lærði hjartahnoð og endurlífgunartækni og eitt þriðjudagskvöld í lok maí gerðist það sem hann bjóst aldrei við hann bjargaði mannslífi MYNDATEXTI Sundlaugavörðurinn Jóhann Ingi Guðbergsson starfar enn í sundlauginni með námi sínu. Hann segist ekki geta annað en líkt björgun litlu stúlkunnar við hreint kraftaverk því henni hafi ekkert orðið meint af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar