Áramótabrenna á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Áramótabrenna á Húsavík

Kaupa Í körfu

VEL var mætt til áramótabrennu á Húsavík á gamlárskvöld. Það var sunnan sperringur, um 10 metrar á sekúndu en úrkomulaust þegar kveikt var í brennunni. Vindur stóð þó af byggð. Uppistaðan í brennunni var 50 tonna eikarbátur og logaði hann glatt enda búinn að standa á þurru landi í rúm fimm ár. Útskriftarnemar úr FSH tendruðu eldinn í brennunni og Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sá um flugeldasýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar