Erla Gunnarsdóttir

Erla Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Heilsa | Skokk styrkir stoðkerfið, eykur úthald og afköst í leik og starfi Erla Gunnarsdóttir fæddist á Selfossi 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá ML 1982, lauk kennaraprófi frá Íþróttakennarskóla Íslands á Laugarvatni 1984 og framhaldsnámi sem íþróttafræðingur frá KHÍ 2003. Erla var íþróttakennari í Seljaskóla 1984-1989 og hefur síðan kennt við Hamraskóla. Hún hefur stýrt Skokkhópi Fjölnis frá 1992.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar