Kristmundur Ingþórsson

Jón Sigurðsson

Kristmundur Ingþórsson

Kaupa Í körfu

KRISTMUNDUR Ingþórsson, bóndi í Enniskoti í Víðidal, má kallast heppinn að hafa sloppið lifandi þegar hann rakst á byggðalínu með 30.000 volta rafmagnsstraumi þar sem hann var á ferð skammt frá heimili sínu rétt eftir hádegið á nýársdag. MYNDATEXTI Kristmundur Ingþórsson var heppinn að komast lifandi frá kynnum sínum af rafmagnslínunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar