Arngunnur Ýr Gylfadóttir

Einar Falur Ingólfsson

Arngunnur Ýr Gylfadóttir

Kaupa Í körfu

Arngunnur Ýr Gylfadóttir opnar bílskúrsdyr í Garðabæ og þar inni hallast nokkur stór lárétt málverk að veggjum og ilmur af olíulitum er í loftinu. Verkin til hægri og innst segir hún tilbúin, til vinstri er eitt sem hún er enn að glíma við. Á litabretti fyrir framan það eru blautir olíulitir, sumir bjartir og slær út í lillablátt, þessir sömu litir mynda uppistöðuna í litbjörtum skýjum og órætt yfirborð verkanna sem eru máluð á sléttar álplötur. Stöku fjallstindar stingast upp úr skýjunum MYNDATEXTISkýjamálverk Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem ég hef getað unnið heila nýja myndaröð hér, segir Arngunnur Ýr en hún hefur um árabil verið búsett á vesturströnd Bandaríkjanna. Hér er hún við eitt nýju verkanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar